fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gylfi er bestur á Englandi um þessar mundir – Jóhann Berg á hraðri uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. október 2018 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, síðustu vikur. Þetta kemur fram hjá Sky Sports.

Power ranking er tölfræðibanki sem Sky heldur utan um og skoðar síðustu vikur í ensku úrvalsdeildinni.

Þar er Gylfi bestur en hann skoraði magnað sigurmark gegn Leicester um helgina, helgina á undan hafði hann skorað tvö mörk í sigri á Fulham. Gylfi var í þriðja sæti fyrir viku.

Á eftir Gylfa kemur Alexandre Lacazette framherji Arsenal og Eden Hazard er í því þriðja.

Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley lagði upp mark liðsins gegn Huddersfield um helgina og fer úr 23 sæti og í það ellefta.

Listinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins

Neville segir að United verði að leysa málið í hvelli – Annars muni þetta skemma vinnu liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum

Ótrúlegur árangur Arteta gegn stóru liðunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA