Það fór fram stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er lið Liverpool fékk Manchester City í heimsókn á Anfield.
Það var því miður ekki boðið upp á eins fjörugan leik og á síðustu leiktíð og niðurstaðan markalaust jafntefli.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.
Liverpool:
Alisson 7
Gomez 7
Lovren 7
Van Dijk 7
Robertson 6
Henderson 6
Milner 6
Wijnaldum 8
Salah 7
Firmino 5
Mane 5
Varamenn:
Keita 5
Sturridge 6
Manchester City:
Ederson 7
Walker 7
Stones 7
Laporte 7
Mendy 7
B. Silva 7
Fernandinho 7
D. Silva 6
Mahrez 7
Sterling 7
Aguero 7
Varamenn:
Jesus 6
Sane 7