fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Aðeins þrír lagt upp fleiri mörk en Jói Berg

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. október 2018 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley á Englandi, hefur staðið sig frábærlega í undanförnum leikjum.

Jói Berg hefur líklegast verið besti leikmaður Burnley síðustu vikur og hefur fengið mikið hrós í fjölmiðlum.

Vængmaðurinn á fast sæti í byrjunarliði Burnley en hann er í miklu uppáhaldi hjá Sean Dyche.

Jói Berg lagði upp mark í 1-1 jafntefli Burnley og Huddersfield í dag og fékk góða einkunn fyrir sína frammistöðu.

Það er athyglisvert að skoða það að aðeins þrírleikmenn hafa lagt upp fleiri mörk en Jói Berg síðan á síðustu leiktíð.

Það eru þrír leikmenn Manchester City þeir Leroy Sane (17), Kevin de Bruyne (16) og Raheem Sterling (13).

Íslenski landsliðsmaðurinn hefur lagt upp 12 mörk frá byrjun síðustu leiktíðar sem er magnaður árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni