fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Birkir Bjarna kom sínum stærsta aðdáanda á óvart – ,,Þetta er ástæðan fyrir því að ég elska hann svona mikið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, leikmaður Aston Villa og íslenska landsliðsins, á aðdáendur um allan heim.

Kona að nafni Erika Beatriz er mikill aðdáandi Birkis en hún kemur frá Síle og hefur heimsótti Íslands nokkrum sinnum.

Beatriz er aðdáandi Villa og er Birkir hennar uppáhalds leikmaður. Þetta segir hún á Twitter-síðu sinni.

Beatriz sendi Birki treyju Colo-Colo fyrir nokkrum mánuðum en það er liðið sem Beatriz styður í heimalandinu.

Birkir kom henni svo á óvart á dögunum og tók mynd af sér í treyjunni umtöluðu og sendi henni.

,,Skelf ég ennþá? Já. Ef þið veltið fyrir ykkur af hverju ég elska hann svona mikið, þetta er ástæðan,“ skrifaði Beatriz á meðal annars um birki.

,,Hann er ofurstjarnan mín og veldur mér aldrei vonbrigðum.“

Hér fyrir neðan má sjá færsluna í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney þátturinn að hefjast

Rooney þátturinn að hefjast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Í gær

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni