fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Það sem Ferguson sagði um Hazard á sínum tíma – Fengu þennan í staðinn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, hafði áhuga á að fá Belgann Eden Hazard til félagsins árið 2012.

Ferguson og United reyndi að fá sóknarmanninn á sínum tíma áður en hann samdi við Chelsea þar sem hann hefur spilað vel.

Ferguson var á því máli að Hazard væri allt of dýr á þessum tíma og keypti þess í stað Shinji Kagawa frá Dortmund.

,,Ég sé verðmiðann á leikmönnum eins og Hazard. Þetta var mjög hátt verð. Hann er góður leikmaður en 34 milljónir punda?“ sagði Ferguson.

,,Þetta snýst ekki bara um kaupverðið heldur launin, fé umboðsmanna – þetta er að verða fáránlegt.“

,,Chelsea borgaði umboðsmanni Hazard sex milljónir punda. Það var eins með Samir Nasri.“

,,Þetta snýst allt um hvaða verðmiða þú setur á leikmann. Ég öfunda þessi skipti ekki. Við vorum með verð í huga og það var langt fyrir neðan það sem þeir voru að tala um.“

,,Ef það gengur ekki þá höfum við ekki áhyggjur. Við fengum mikið fyrir peninginn í Shinji Kagawa.“

Hazard er af mörgum talinn besti leikmaður Englands og myndi kosta vel yfir 34 milljónir punda í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik