fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Arnór kom við sögu í mögnuðum sigri á Real Madrid – Manchester United í vandræðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu en fyrr í dag unnu Juventus og Manchester City sigra.

Arnór Sigurðsson kom við sögu í mögnuðum sigri CSKA Moskvu er liðið tók á móti Real Madrid á heimavelli.

Nikola Vlašić skoraði eina mark leiksins í upphafi leiksins en Arnór kom inn sem varamaður á 78 mínútu.

Arnór var að leika sinn annan leik í sterkustu deild í heimi en Hörður Björgvin Magnússon var ónotaður varamaður.

Manchester Unted mistókst að skora gegn Valencia og endaði leikurinn á Old Trafford með markalausu jafntefli.

Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

FC Bayern 1 – 1 Ajax:
1-0 Mats Hummels
1-1 Noussair Mazraoui

AEK Aþena 2 – 3 Benfica:
0-1 Haris Seferović
0-2 Alejandro Grimaldo
1-2 Viktor Klonaridis
2-2 Viktor Klonaridis
2-3 Alfa Semedo

Lyon 2 – 2 Shaktar:
0-1 Junior Moraes
0-2 Junior Moraes
1-2 Moussa Dembele
2-2 Léo Dubois

CSKA Moskva 1 – 0 Real Madrid:
1-0 Nikola Vlašić

Roma 5 – 0 Viktoria Plzen:
1-0 Edin Dzeko
2-0 Edin Dzeko
3-0 Cengiz Ünder
4-0 Justin Kluivert
5-0 Edin Džeko

Manchester United 0 – 0 Valencia:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra

Besta deildin: ÍBV rúllaði yfir Val – Stjarnan vann Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Í gær

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Í gær

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur