fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Einkunnir úr naumum sigri City í Þýskalandi – Sane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City heimsótti Hoffenheim í Meistaradeildinni í kvöld en Ishak Belfodil kom heimamönnum yfir áður en fyrsta mínútan var á enda.

Kun Aguero jafnaði fyrir City eftir átta mínútna leik. Allt stefndi í jafntefli þegar David Silva tryggði City sigur á 87 mínútu.

Sigurinn var mikilvægur fyrir City sem tapaði í fyrstu umferð gegn Lyon.

Einkunnir eru hér að neðan.

HOFFENHEIM: Baumann 5; Akpoguma 6.5, Posch 5.5, Hoogma 6; Brenet 7, Grillitsch 7 (Bittencourt 82), Demirbay 7 (Hack 89), Kaderabek 7; Szalai 6 (Kramaric 54), Joelinton 6, Belfodi 7

MANCHESTER CITY: Ederson 6; Walker 6, Kompany 6, Otamendi 5 (Stones 64, 7), Laporte 5.5; Fernandinho 6.5, Gundogan 6 (B Silva 68), D Silva 7.5; Sterling 7 (Mahrez 75, 6.5), Aguero 7.5, Sane 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli