fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Ronaldo harðneitar fyrir hrottalega naugðun og ætlar að kæra umfjöllunina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kathryn Mayorga er nafn sem fáir hafa heyrt en hún stígur fram í ítarlegu viðtali við Spiegel og ræðir um nauðgun sem hún sakar Cristiano Ronaldo, einn besta knattspyrnumann allra tíma um.

Mayorga segir að Ronaldo hafi nauðgað sér árið 2009, atvikið á að hafa átt sér stað í Las Vegas.

Þar var Ronaldo í sumarfríi með vinum sínum áður en hann samdi við Real Madrid og varð dýrasti knattspyrnumaður í heimi.

Meira:
Þetta er konan sem sakar Cristiano Ronaldo um hrottalega nauðgun – „Ég reyndi að fara í burtu og hélt fyrir leggöngin“

Lýsingarnar frá Mayorga eru afar óhugnanlegar en þar fer hún yfir málið í öllum smáatriðum.

Ronaldo harðneitar þessum sögum en það gerði hann í beinni útsendindingu á Instagram.

,,Nei, nei. Það sem þeir sögðu í dag eru falskar fréttir. Þeir eru að reyna að koma sér í umræðuna með mínu nafni. Þeir vilja verða frægir, þetta er hluti af mínu lífi,“ sagði Ronaldo.

Hann hefur skipað lögfræðingum sínum að lögsækja blaðið og umfjöllun þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni