fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Magnaður Gylfi Þór – Sjáðu mörkin sem hann skoraði í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var í miklu stuði fyrir lið Everton í dag er liðið vann 3-0 sigur á Fulham.

Gylfi byrjaði síðari hálfleikinn í dag ekki vel en hann átti þá vítaspyrnu sem fór í þverslá.

Okkar maður skoraði þó fallegt mark aðeins fimm mínútum síðar og fékk fólk til að gleyma klúðrinu.

Cenk Tosun kom Everton svo í 2-0 áður en Gylfi bætti við sínu öðru marki undir lok leiksins í flottum sigri.

Gylfi sannaði það enn og aftur hversu góður hann er að sparka boltanum en hann kláraði bæði færi sín mjög vel.

Hér má sjá mörkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni