fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Óli Jó tolleraður í miðju viðtali – ,,Ég held að ég verði áfram“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. september 2018 16:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var tolleraður í miðju viðtali við 433.is í dag eftir sigur á Keflavík.

Það er ástæða til að fagna á Hlíðarenda en Valur er Íslandsmeistari eftir 4-1 sigur í dag, annað árið í röð.

,,Í fyrra vorum við búnir að vinna mótið frekar og þetta var aðeins öðruvísi. Aðallega öðruvísi stemning í okkur í síðustu fjórum, fimm umferðunum,“ sagði Óli Jó.

,,Við vorum alltaf með forystu og alltaf með þetta í okkar höndum í síðustu fjórum eða fimm umferðunum.“

,,Þetta er frábær leikmannahópur og geggjaðir drengir, við erum með góða leikmenn í öllum stöðum og þá meina ég öllum stöðum, fyrstu 11, varamenn og þeir sem eru fyrir utan hópinn.“

,,Ég hugsa það, það bendir margt til þess, ég held það!“ sagði Óli svo spurður út í það hvort hann yrði áfram með Val.

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Í gær

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“