fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Syni Dags boðið til æfinga hjá stórliði

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 21:15

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn efnilegi Sigurður Dagsson er á leið á reynslu í Þýskalandi en hann er á mála hjá Val hér á landi.

Sigurður þykir mikið efni en faðir hans er Dagur Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands í handbolta.

Þýska stórliðið RB Leipzig hafði samband við Val og hefur boðið Sigurði að koma og æfa hjá félaginu.

Það er stórt fyrir þennan efnilega leikmann en RB Leipzig er í efstu deild í Þýskalandi og leikur í Evrópudeildinni.

Sigurður er partur af 2. flokki Vals og hefur augljóslega vakið athygli fyrir sína frammistöðu.

Tilkynning Vals:

Þýska úrvalsdeildarliðið RB Leipzig hefur boðið Sigurði Dagssyni, leikmanni 2. flokks Vals í knattspyrnu, til æfinga hjá félaginu.

Ánægjulegar fréttir og við óskum Sigurði góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni