fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt mark Adam Reach – Er þetta fallegasta mark ársins?

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. september 2018 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Sheffield Wednesday og Leeds en liðin eigast við í ensku Championship-deildinni.

Leeds hefur verið sterkari aðilinn í fyrri hálfleik en það voru heimamenn sem komust yfir.

Það var Adam Reach sem skoraði markið fyrir Sheffield og þar með eitt fallegasta mark ársins.

Reach tók sénsinn fyrir utan teig og þrumaði boltanum á lofti sem fór í stöng og inn.

Markið er einfaldlega stórbrotið og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“