fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú leikmenn Pepsi deildarinnar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. september 2018 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir leikmenn Pepsi deildarinnar.

Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?

Meira:
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hvaða leikmaður í deildinni er með CR7 húðflúr á löppinni?

Dóra María Lárusdóttir á bróðir í deildinni, hver er það?

Hvaða verslun á og rekur, Sindri Snær Jensson, markvörður KR?

Eddie Gomes er í láni hjá FH en í hvaða landi er félagið sem á hann?

Með hvaða norska liði lék Haraldur Björnsson áður en hann kom í Stjörnuna?

Hver er aðstoðarþjálfari Loga Ólafssonar í Víkinni?

Hvert er fullt nafn Ólafs Jóhannessonar, þjálfara Vals?

Hvaða leikmaður í deildinni er hluti af bloggsíðunni, Trendnet?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð