fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nóg af fótboltamótum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið sig full sadda af fótboltamótum og íþróttamótum.

Sigríður ræddi við Ísland í dag á Stöð 2. Hún er þriggja barna móðir og þekkir það vel að mæta á íþróttamót með krakkana.

Það eru mörg íþróttamót sem haldin eru hér á landi á hverju ári og er ungt fólk hvatt til að stunda íþróttir á ungum aldri.

Sigríður segir í viðtali við Ísland í dag að það sé rosalega gaman að eiga ungt kríli, þar að segja allt nema fótboltamótin.

,,Við erum sjö hérna í húsinu. Við hjónin, börnin okkar þrjú, tengdasonur og barnabarn,“ sagði Sigríður en hún býr í Vesturbænum.

„Við biðum rosalega lengi eftir yngsta barninu og hefðum viljað fá það svona 12 árum fyrr en það er rosalega gaman að eiga kríli sem er sjö ára, allt nema fótboltamótin.“

,,Ég er alveg komin með nóg af fótboltamótum og íþróttamótum. Það þýðir ekkert að æsa sig yfir því, þetta er fótboltagutti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal