fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Fær Kolbeinn líflínu hjá Nantes? – Umdeildur stjóri sagður vera að taka við

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson hefur ekkert fengið að spila hjá Nantes á þessu tímabili og er algjörlega í kuldanum hjá félaginu.

Miguel Cardoso er þjálfari Nantes í dag en óvíst er hvort hann verði hjá félaginu mikið lengur.

Samkvæmt enskum miðlum er möguleiki á að David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United og Everton, sé á leið til Frakklands.

Moyes hefur verið án félags síðan hann var látinn fara frá West Ham í sumar.

Moyes er mikill aðdáandi Íslands og íslenska landsliðsins og er möguleiki á að Kolbeinn fái líflínu hjá Nantes ef hann tekur við.

Moyes er mjög umdeildur stjóri en hann hefur ekki þótt náð góðum árangri með neinu félagi síðan hann yfirgaf Everton fyrir United 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal