fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Klopp heldur vart vatni yfir Sarri – Aldrei séð annað eins

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er gríðarlegur aðdáandi Maurizio Sarri, stjóra Chelsea en þessi lið mætast í deildarbikarnum á morgun.

Klopp heldur varla vatni yfir Sarri sem hefur gjörbreytt liði Chelsea síðan hann tók við í sumar.

Chelsea er byrjað að spila fallegan sóknarbolta undir stjórn Ítalans sem hefur ekki fengið mikinn tíma til að vinna með.

,,Þetta er stærsta breyting sem ég hef séð á liði á svona stuttum tíma,“ sagði Klopp.

,,Wow. Leikstíllinn þeirra er allt öðruvísi. Þvílíkur þjálfari sem hann er, ef ég á að vera hreinskilinn.“

,,Ég hef verið aðdáandi hans síðan ég sá hann hjá Napoli. Hann spilar stórkostlegan fótbolta og gerir það núna þrátt fyrir erfitt undirbúningstímabil.“

,,Eden Hazard var ekki mættur sem og N’Golo Kante og Olivier Giroud. Svo byrjar tímabilið og þú sérð breytingarnar strax? Hann fær alla mína virðingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins