fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Alfreð getur ekki spilað gegn Bayern í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 08:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist heldur betur í það að framherjinn, Alfreð Finnbogason hjá Augsburg í Þýskalandi geti spilað.

Alfreð hefur ekkert verið með á þessari leiktíð en hann lék síðast á HM í Rússlandi.

Framherjinn er hins vegar byrjaður að æfa með liðinu en verður þó ekki leikfær í kvöld.

Augsburg mætir þá stórliði, FC Bayern en Alfreð gæti orðið leikfær um helgina.

,,Alfreð verður líklega ekki klár gegn Bayern, hann hefur hafið æfingar með liðinu en nú sjáum við hvernig líkami hann bregst við því,“ sagði Manuel Baum þjálfari Augsburg.

Alfreð missti af síðustu landsleikjum en ætti að geta spilað gegn Frakklandi og Sviss í næsta mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm