fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Messi kaus Ronaldo en Ronaldo kaus ekki Messi – Sjáðu listana hjá þeim bestu

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric er besti leikmaður ársins hjá FIFA en hann fékk þau verðlaun afhent í kvöld.

Modric spilaði stórt hlutverk er Real Madrid vann Meistaradeildina í maí og svo er Króatía komst í úrslit HM í sumar.

Nú er búið að opinbera hvaða leikmenn kusu hvað en hver leikmaður fær að velja þrjú nöfn.

Athygli vekur að Lionel Messi, leikmaður Barcelona, setti Cristiano Ronaldo, leikmann Juventus, á sinn lista.

Messi valdi þá Luka Modric og Kylian Mbappe í efstu tvö sætin og þar á eftir kemur Ronaldo.

Ronaldo valdi þó Messi ekki á sinn lista en þeir Raphael Varane, Modric og Antoine Griezmann fá pláss.

Hér má sjá hvað nokkrir vel valdir kusu en fyrirliðar landsliða fá atkvæði.

Lionel Messi:
1. Luka Modric
2. Kylian Mbappe
3. Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo
1. Raphael Varane
2. Luka Modric
3. Antoine Griezmann

Luka Modric:
1. Raphael Varane
2. Cristiano Ronaldo
3. Antoine Griezmann

Harry Kane:
1. Cristiano Ronaldo
2. Leo Messi
3. Kevin De Bruyne

Eden Hazard:
1. Luka Modric
2. Raphael Varane
3. Kylian Mbappe

Virgil van Dijk:
1. Mohamed Salah
2. Kevin de Bruyne
3. Kylian Mbappe

Manuel Neuer:
1. Luka Modric
2. Raphael Varane
3. Kylian Mbappe

Hugo Lloris
1. Raphael Varane
2. Antoine Griezmann
3. Kylian Mbappe

Sergio Ramos:
1. Luka Modric
2. Cristiano Ronaldo
3. Lionel Messi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Í gær

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s