fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Lið ársins hjá FIFA – Enginn Salah

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FIFA hefur opinberað þá 11 sem stóðu sig best á árinu 2018 en verðlaunaafhending fer nú fram í London.

FIFA velur besta liðið á hverju ári en 11 leikmennirnir að þessu sinni spiluðu allir á HM í sumar.

Það kemur ekki mikið á óvart í liðinu en Real Madrid á fjóra fulltrúa sem unnu Meistaradeildina í maí.

Þeir eru fimm ef við teljum Cristiano Ronaldo með en hann spilar í dag með Juventus á Ítalíu.

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, kemur til greina sem leikmaður ársins en er ekki í liðinu.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
David de Gea (Manchester United/Spánn)

Varnarmenn:
Dani Alves (Paris Saint-Germain/Brasilía)
Raphael Varane (Real Madrid/Frakkland)
Sergio Ramos (Real Madrid/Spánn)
Marcelo (Real Madrid/Brasilía)

Miðjumenn:
Luka Modric (Real Madrid/Króatía)
N’Golo Kante (Chelsea/Frakkland)
Eden Hazard (Chelsea/Belgía)
Lionel Messi (Barcelona/Argentína)

Framherjar:
Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain/Frakkland)
Cristiano Ronaldo (Juventus/Portúgal)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni