fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu hvaða goðsagnir og stórstjörnur mættu til London í kvöld – Leikarar og tónlistarmenn létu sjá sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. september 2018 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunaafhending FIFA fer fram í kvöld og kemur í ljós hvaða leikmaður verður valinn besti leikmaður heims.

Þrír leikmenn koma til greina, þeir Mohamed Salah hjá Liverpool, Cristiano Ronaldo hjá Juventus og Luka Modric hjá Real Madrid.

Salah og Modric létu báðir sjá sig í kvöld en Ronaldo ákvað að vera um kyrrt á Ítalíu.

Það eru þó margar goðsagnir sem létu sjá sig í kvöld en FIFA sér vel um þá sem kjósa að mæta á afhendinguna.

Ronaldinho, Cafu, Didier Drogba og Luis Ronaldo eru á meðal þeirra sem mættu sem og þjálfarar á borð við Didier Deschamps og Zinedine Zidane sem koma til greina sem þjálfarar ársins.

Einnig má sjá hinn heimsfræga leikara Sir Patrick Stewart á teppinu og tónlistarmanninn Noel Gallagher sem var í hljómsveitinni Oasis.

Hér má sjá myndir af nokkrum góðum sem mættu til leiks.

Cafu before the start of the awards

Pierluigi Collina signs autographs when arriving at the Green Carpet during The Best FIFA Football Awards

Gareth Southgate during the Best FIFA Football Awards 2018
Brazil and PSG defender Dani Alves poses for a photograph as he arrives for The Best FIFA Football Awards ceremony
Real Madrid's Thibaut Courtois with father, Thierry Courtois and mother, Gitte Courtois
Singer Noel Gallagher and his wife Sara MacDonald arrive for The Best FIFA Football Awards ceremony
Chelsea's Eden Hazard before the start of the awards
Didier Drogba arrives at the Green Carpet during The Best FIFA Football Awards
Real Madrid's Sergio Ramos and wife Pilar Rubio before the start of the awards
Actor Patrick Stewart arrives on the Green Carpet ahead of The Best FIFA Football Awards
Manchester United's David de Gea before the start of the awards
Paris St Germain's Kylian Mbappe and father Wilfried Mbappe
Liverpool's Mohamed Salah before the start of the awards
Real Madrid and Croatia midfielder Luka Modric arrives for The Best FIFA Football Awards ceremony
France's coach Didier Deschamps (C) his wife Claude and son Dylan arrive
Real Madrid's French coach Zinedine Zidane and his wife Veronique arrive
Former Brazilian forward Ronaldo (R) greets Real madrid and Spain defender Sergio Ramos
Former Brazilian international Ronaldinho arrives for the Best FIFA Football Awards 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni