fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Taktu prófið: Hversu vel fylgdist þú með ensku úrvalsdeildinni um helgina?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem fylgjast með fótbolta hafa gaman af því að spreyta sig á hinum ýmsu prófum.

Í dag ákváðum við að setja saman próf með því að kanna hversu vel þú þekkir strákana í íslenska landsliðinu.

Um er að ræða mismunandi hluti en allt hefur þetta komið fram í fjölmiðlum. Hversu vel fylgist þú með?

Meira:
Taktu prófið: Þekkir þú þessar gömlu knattspyrnuhetjur?
Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú íslenska landsliðsmenn?
Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Gaman væri að vita hvernig þér gengur í þessu prófi og sérstaklega ef þú færð fullt hús stiga.

Hver var fyrirliði Everton gegn Arsenal um helgina?

Hver byrjaði með Virgil van Dijk í hjarta varnarinnar hjá Liverpool?

Hvað lagði Jóhann Berg upp mörg mörk fyrir Burnley um helgina?

Skoraði Jamie Vardy fyrir Leicester gegn Huddersfield?

Hver lagði upp markið sem Fred skoraði fyrir Manchester United?

Hver skoraði síðasta mark City í 0-5 sigri á Cardiff?

Hvað er Aleksandar Mitrovic búinn að skora mörg mörk fyrir Fulham á þessu tímabili?

Hver stóð í marki Tottenham um helgina?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar

Netníðingar réðust á 16 ára stelpu og gerðu grín að útliti hennar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Í gær

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Í gær

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni