fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Rúnar Alex fær mikið hrós í Frakklandi – Elskar að halda hreinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson hefur byrjað feril sinn vel í Frakklandi en hann samdi við lið Dijon í sumar.

Rúnar hefur haldið hreinu í þremur af fyrstu sex leikjum deildarinnar og lék í markalausu jafntefli gegn Reims í gær.

Í grein hjá Ligue1.com er fjallað um Rúnar og hans frammistöðu síðan hann kom frá Nordsjælland í sumar.

Talað er vel um íslenska markvörðinn og býst höfundurinn við að Rúnar taki við af Hannesi Þór Halldórssyni í marki landsliðsins á næstunni.

,,Dijon keypti Rúnarsson frá danska félaginu FC Nordsjælland í sumar til að taka við af hinum vinsæla Baptiste Reynet sem fór til Toulouse,“ sagði í greininni.

,,Það er stórt skarð til að fylla en íslenski markvörðurinn hefur klæðst hönskunum vel.“

,,Þetta var í þriðja sinn sem hann heldur hreinu í sex deildarleikjum og nú hlýtur hann að nálgast byrjunarliðssæti í landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands