fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gat ekki sofið vegna áhuga Barcelona – Vakti konuna um miðja nótt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. september 2018 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefndi margt í það að Barcelona myndi fá öflugan liðsstyrk í sumar fyrir komandi átök á leiktíðinni.

Frakkinn Antoine Griezmann var ofarlega á óskalista Börsunga og reyndi félagið að fá hann frá Atletico Madrid.

Griezmann staðfesti það þó að lokum í júní að hann yrði áfram hjá Atletico þrátt fyrir áhuga Barcelona.

Griezmann segir að hann hafi aldrei þurft að taka eins erfiða ákvörðun og átti í erfiðleikum með svefn.

,,Eins og ég hef sagt áður þá hafa þeir gefið mér ást. Allir vildu vita hvernig mér leið,“ sagði Griezmann.

,,Þetta var erfiðasta ákvörðun sem ég hef þurft að taka. Ég vakti konuna mína upp klukkan þrjú um nótt til að tala um málið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands