fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Klopp útskýrir það sem margir vildu vita – Af hverju var hann tekinn af velli?

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt það af hverju hann tók Xherdan Shaqiri af velli í hálfleik gegn Southampton í dag.

Shaqiri þótti standa sig afar vel í fyrri hálfleik í 3-0 sigri Liverpool og átti þátt í tveimur mörkum liðsins.

Það kom mörgum á óvart að Klopp hafi tekið Shaqiri af velli en hann vildi taka yfir leikinn enn frekar í síðari hálfleik.

Stuðningsmenn ræddu sín á milli af hverju Shaqiri væri fórnað eftir svo góðan fyrri hálfleik en Klopp útskýrði málið eftir leik.

,,Ég sagði við Shaq að þetta væri í fyrsta sinn sem ég tæki leikmann af velli sem gerði svo mikið í fyrri hálfleik en við vildum meiri stjórn,“ sagði Klopp.

,,Shaq er frábær strákur. Aukaspyrnan hans var frábær. Hann reyndi allt sem hann gat og það er gott að hafa hann. Hann er frábær sóknarlega en þarf að bæta sig aðeins varnarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands