fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Liverpool og Manchester City unnu sannfærandi – Jafnt á Old Trafford

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni og var boðið upp á nóg af mörkum í dag.

Liverpool vann sannfærandi sigur á Southampton á Anfield 3-0. Öll mörk Liverpool komu í fyrri hálfleik.

Manchester United og Wolves áttust við á Old Trafford og var boðið upp á fjörugan leik.

Fred kom United yfir í fyrri hálfleik áður en Joao Moutinho jafnaði fyrir gestina og lokastaðan 1-1.

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark fyrir Burnley sem vann sannfærandi sigur á Bournemouth á Turf Moor, 4-0.

Manchester City var í engum vandræðum með lið Cardiff er liðin áttust við í Wales. Englandsmeistararnir höfðu betur örugglega, 5-0.

Leicester City vann þá Huddersfield 3-1 eftir að hafa lent undir og Crystal Palace og Newcastle gerðu markalaust jafntefli.

Liverpool 3-0 Bournemouth
1-0 Wesley Hoedt(sjálfsmark, 10′)
2-0 Joel Matip(21′)
3-0 Mohamed Salah(45′)

Manchester United 1-1 Wolves
1-0 Fred(18′)
1-1 Joao Moutinho(52′)

Cardiff 0-5 Manchester City
0-1 Sergio Aguero(32′)
0-2 Bernardo Silva(35′)
0-3 Ilkay Gundogan(44′)
0-4 Riyad Mahrez(67′)
0-5 Riyad Mahrez(89′)

Burnley 4-0 Bournemouth
1-0 Matej Vydra(39′)
2-0 Aaron Lennon(41′)
3-0 Ashley Barnes(84′)
4-0 Ashley Barnes(89′)

Leicester 3-1 Huddersfield
0-1 Mathias Jorgensen(5′)
1-1 Kelechi Iheanacho(19′)
2-1 James Maddison(66′)
3-1 Jamie Vardy(75′)

Crystal Palace 0-0 Newcastle

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta