fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Reyndi að vera eins og Neymar – Allir fóru að hlæja

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. september 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Everton, hefur viðurkennt það að hann sé mikill aðdáandi Neymar, leikmanns Paris Saint-Germain.

Richarlison hefur tekið stórt stökk á stuttum tíma og er nú orðinn partur af brasilíska landsliðinu.

Hann viðurkennir það að hann hafi lengi viljað vera eins og Neymar og reyndi á meðal annars að herma eftir hárgreiðslu landa síns.

,,Neymar hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var krakki. Ég hef alltaf fylgst mikið með honum og reynt að vera eins og hann,“ sagði Richarlison.

,,Ég hef jafnvel reynt að herma eftir hárgreiðslunni hans! Ég vildi vera með eins hanakamb og hann en var ekki með réttu græjurnar og eftir fimm mínútur þá fór hárið niður.“

,,Þegar við vorum í hádegismat með landsliðinu þá sagði ég honum frá þessu og allir fóru að hlæja. Þeim fannst þetta drepfyndið. Að spila með honum var ógleymanlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City

Forest að kaupa öflugan leikmann frá City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna

Chelsea ætlar ekki að blanda sér í baráttuna
433Sport
Í gær

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys

Ungi karlmaðurinn lést af áverkum eftir alvarlegt bílslys
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta

Rooney svarar ummælum Tom Brady og segir hann ekki skilja fótbolta