fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Drap nokkra einstaklinga áður en hann gekk í raðir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruce Grobbelaar fyrrum markvörður Liverpool segir að fótboltinn hafi bjargað sér og lífi sínu.

Grobbelaar er sextugur í dag en hann var í hernum áður en hann fór í fótboltann.

Hann tók þátt í Rhodesian Bush stríðinu og segist enn fá kaldan svita eftir þá upplifun. Hann hafi drepið fólk og það hafi verið erfitt.

Grobbelaar lék 440 leiki með Liveprool og vann 13 stóra titla á þrettán árum.

,,Þú ert ekki sama persónan eftir svona,
“ sagði Grobbelaar þegar hann ræddi um það að hafa drepið fólk.

,,Þú verður að lifa með þessum gjörðum þínum restina af lífinu,“ sagði markvörðurinn frá Zimbabwe.

Hann horfði á þrjá góða vini sína tapa lífi í stríðinu. ,,Svona minningar fara aldrei, vinir mínir í Afríku vilja alltaf ræða þetta en ég vil það ekki.“

,,Fótboltinn bjargaði mér frá þunglyndi, fótboltinn bjargaði lífi mínu. Eftir herinn þá hafði ég fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör