fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

KSÍ eignast húh-ið – Hvað verður um Hugleik?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur eignast vöumerkið húh en það var Gunnar Þór Andrésson sem framseldi sambandinu vörumerkið. Fótbolti.net segir frá.

Húh-ið er fagnið sem íslenskir stuðningsmenn nota á hverjum einasta landsleik.

Mikil umræða skapaðist um vörumerkið fyrr á þessu ári þegar Gunnar bannaði Hugleiki Dagssyni að nota það

Hugleikur hafði framleitt boli með þessu fagni okkar Íslendinga og var ekki sammála að hægt væri að eiga húh-ið.

„Kommon, það er ekki hægt að eiga HÚ! frekar en það sé hægt að eiga fólk eða kveikjara. En þá tjáir einkaleyfastofa okkur að HÚH! og HÚ! sé sama orðið. Þannig að Grinch á bæði HÚH! og HÚ!. Og við megum ekki prenta þessa mynd á boli. Því bara hann má. Því að hann sagði pant ég. Ég skil ekki afhverju hann er að gera ves. Mitt HÚ! þarf ekki að trufla hans HÚH!. Við ættum öll að geta HÚ!að saman. Er það ekki það sem HÚ(H)! gengur útá?,“ sagði Hugleikur á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa

Vill enga neikvæðni í kringum liðið og Isak fær ekki að æfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Í gær

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Í gær

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör