fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

,,Dæma þetta Hugins rusl í 10 ára bann frá KSÍ“

433
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og greint var frá fyrir stuttu þá er mikil óvissa í kringum leik Hugins og Völsungs sem á að fara fram í dag.

Leikurinn átti að vera endurtekinn klukkan 16:30 í dag en leikur liðanna sem var spilaður í ágúst var á dögunum gerður ógildur eftir dómaramistök.

Í tilkynningu KSÍ var greint frá því að leikurinn skildi fara fram á Seyðisfjarðarvelli, heimavelli Hugins.

Í dag ákvað KSÍ hins vegar að færa leikinn yfir á Fellavöll á Egilsstöðum eftir að hafa fengið símtal frá Huginn í hádeginu.

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, ræddi við Huginn fyrr í dag og þar sagði félagið Seyðisfjarðarvöll vera óleikhæfan. KSÍ mun taka málið upp á morgun.

Mikil umræða um máli hefur verið á Twitter en hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Í gær

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi

Stefnir í að Liverpool missi af Guehi
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“