fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433

Costa tjáir sig eftir ógeðslega framkomu: Þetta var ljótt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Douglas Costa, leikmaður Juventus, er líklega á leið í langt bann eftir hegðun hans í leik gegn Sassuolo í dag.

Costa bæði skallaði og hrækti á Federico Di Francesco, leikmann Sassuolo og fékk rautt spjald undir lokin.

Meira:
Costa skallaði mótherja og hrækti framan í hann

Dómarinn missti þó af því er Costa hrækti á andstæðing sinn og er hann líklega á leið í langt bann.

Costa hefur nú tjáð sig um atvikin sem voru þrjú talsins en hann átti einnig olnbogaskot sem fór í Di Francesco.

,,Ég vil biðja alla stuðningsmenn Juventus afsökunar fyrir þessi hörðu viðbrögð sem ég sýndi í leiknum,“ sagði Costa.

,,Ég vil líka biðja liðsfélaga mína afsökunar, þeir eru alltaf með mér í liði bæði í gegnum góða og slæma tíma. Þetta var ljótt. Ég veit það og bið alla afsökunar.“

,,Ég vil koma því á hreint að þetta er einstakt atvik og ekki í takt við það sem ég hef sýnt á mínum ferli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun