fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Fyrrum framherji Englands sá versti sem hann spilaði með – ,,Vildi ekki vera nálægt honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Parkin er nafn sem einhverjir kannast við en hann hefur lengi spilað fyrir minni lið á Englandi.

Parkin er 36 ára gamall í dag og hefur leikið fyrir lið á borð við Hull, Stoke, Cardiff, Preston og Huddersfield.

Parkin leikur í dag fyrir lið York City í utandeildinni og hefur skorað 35 mörk í 55 leikjum þar.

Parkin fór yfir ferilinn í viðtali á dögunum og talaði á meðal annars um versta leikmann sem hann hefur spilað með.

Það er framherjinn Jay Bothroyd sem er uppalinn hjá Arsenal og lék með Parkin hjá Cardiff árið 2011.

Bothroyd á að baki einn enskan landsleik sem hann spilaði árið 2010. Hann hefur verið hjá liðum á borð við Coventry, Wolves, Charlton, Cardiff og QPR á ferlinum.

,,Ég meina.. Jay Bothroyd hjá Cardiff – Vá! Hann er einn sá versti sem ég hef nokkurn tímann séð,“ sagði Parkin.

,,Þetta var komið á þann stað ég mig langaði ekki að vera nálægt honum.“

,,Það var ekki langt síðan hann spilaði fyrir landsliðið og ég held að það hafi gert hann að verri leikmanni.“

,,Hann var slæmur áður en þetta gerði hann svo sannarlega að verri framherja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar