fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Boateng staðfestir að hann hafi hafnað United – Ekki hrifinn af áskoruninni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. september 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi mikið að fá varnarmann í sumar en Jose Mourinho fékk ekki ósk sína uppfyllta.

United sýndi Jerome Boateng, varnarmanni Bayern Munchen, áhuga en leikmaðurinn hefur sjálfur staðfest það.

Boateng var þó ekki of hrifinn af þeirri áskorun að fara til United og ákvað á endanum að vera um kyrrt.

,,Það komu fyrirspurnig frá bæði Paris Saint-Germain og Manchester United,“ sagði Boateng við Bild.

,,Ég vildi ekki bara komast eitthvað burt frá Bayern en var þó hrifinn af því að taka við nýrri áskorun.“

,,Mér líður vel hjá Bayern, þetta er eitt allra stærsta félag heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir