fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hannes: Við vorum særðir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands, telur að spilamennska liðsins gegn Belgíu í kvöld hafi verið í lagi.

Belgía kom sá og sigraði á Laugardalsvelli en liðið vann 3-0 sigur. Ísland spilaði þó betur en gegn Sviss á laugardag.

,,Við viljum meina það að við getum náð í úrslit gegn öllum liðum á Laugardalsvelli,” sagði Hannes.

,,Við höfðum ekki tapað keppnisleik í 5-6 ár hérna og við höfum bullandi trú á því að við eigum ekki að tapa.”

,,Belgarnir eru þó algjörlega frábærir. Við spilum þannig séð að mörgu leiti allt í lagi leik í dag og þeir kannski ekki frábæran en samt töpum við 3-0.”

,,Á góðum degi þegar allt gengur upp hjá okkur þá eigum við séns í þetta lið en þeir sýna klassa og við fáum á okkur ódýr mörk í dag.”

,,Við sýndum það að við ætluðum okkur þetta og við vorum særðir eftir síðasta leik en þeir voru of góðir í dag.”

Nánar er rætt við Hannes hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba