fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Erik Hamren lofsyngur Kolbein – ,,Hann brosir á öllum æfingum og elskar fótbolta“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa verið fjarverandi í rúm tvö ár frá landsliðinu vegna meiðsla þá snéri Kolbeinn Sigþórsson aftur til baka í kvöld.

Kolbeinn lék í rúmar tuttugu mínútur í 0-3 tapi gegn Belgíu og Erik Hamren hrósar honum mikið.

,,Ég hef verið mjög sáttur með það sem ég hef séð frá honum, hann hefur bætt sig með hverri æfingunni,“ sagði Hamren.

,,Hann er í erfiðri stöðu og fékk ekki að æfa með Nantes áður en hann kom til liðs við okkur, hann er í góðu standi.“

,,Hann er verkjalaus í líkamanum, ég er glaður fyrir hans hönd. Þú sást brosið á honum, hann hefur brosað á öllum æfingum. Ég vona að hann komi til baka hjá Nantes og fái að spila.“

,,Að mínu viti er hann frábær leikmaður, ef hann kemur sér í stand og spilar hjá Nantes þá verður hann góður leikmaður fyrir okkur. Hann elskar að spila fótbolta, leikmaður sem hefur verið með endalausa verki og er núna verkjalaus, það er gefur honum mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba