fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Belgar ekki í vandræðum á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 0-3 Belgía
0-1 Eden Hazard (víti, 29’)
0-2 Romelu Lukaku (32’)
0-3 Romelu Lukaku (81’)

Íslenska landsliðið þurfti að sætta sig við tap á Laugardalsvelli í kvöld er liðið mætti Belgíu.

Ísland var að mæta til leiks eftir hörmulegt tap gegn Sviss um helgina og byrjaði leikinn ansi vel.

Ísland byrjaði leikinn af krafti og ógnaði á fyrstu mínútunum áður en Belgar komust inn í leikinn og tóku yfir.

Belgía komst yfir á 29. mínútu leiksins þegar Eden Hazard skoraði úr vítaspyrnu sem dæmd á Sverri Inga Ingason.

Stuttu síðar bætti Romelu Lukaku við öðru marki fyrir Belga tveimur mínútum síðar og staðan orðin 2-0.

Lukaku bætti svo við þriðja marki Belga undir lok leiksins og 3-0 tap staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best