fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þetta hafði þjóðin að segja – ,,Svo margir í stúkunni sem virðast hafa fullkomið vit á leiknum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kominn hálfleikur í leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni en liðin eigast við á Laugardalsvelli.

Líkt og í leiknum gegn Sviss um helgina þá er Ísland 2-0 undir í hálfleik. Belgar hafa verið mun sterkari.

Ísland byrjaði af krafti en með tímanum féll liðið aftar á völlinn og hefur ekki skapað mörg færi.

Eden Hazard kom Belgíu yfir úr vítaspyrnu áður en Romelu Lukaku bætti við öðru eftir hornspyrnu.

Það eru flestir landsmenn að horfa á leikinn og hér má sjá hvað þjóðin hafði að segja í fyrri hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba