fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Markvörður Slóvaka tryggði liðinu sigur gegn Íslandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 17:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland 2-3 Slóvakía
1-0 Albert Guðmundsson (33’)
1-1 Laszlo Benes (58’)
1-2 Tomas Vestenicky (89’)
2-2 Albert Guðmundsson (víti, 92)
2-3 Marek Rodak (94’)

Íslenska U21 landsliðið tapaði gegn Slóvakíu á ótrúlegan hátt í dag en liðin áttust við á KR-velli.

Um var að ræða leik í undankeppni EM en vonir Íslands um að komast í lokakeppnina eru nú orðnar að engu.

Ísland komst yfir í leiknum í dag á 33. mínútu leiksins er Albert Guðmundsson kom boltanum í netið.

Slóvakía jafnaði metin á 58. mínútu og komst svo yfir þegar ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma.

Ísland fékk svo vítaspyrnu á 92. mínútu í uppbótartíma og úr spyrnunni skoraði Albert sitt annað mark og útlit fyrir að jafntefli yrði niðurstaðan.

Á lokasekúndum leiksins tryggði hins vegar Marek Rodak þeim slóvensku sigur eftir hornspyrnu.

Rodak er markvörður Slóvakíu og skoraði sigurmarkið með skalla eftir hornspyrnu. Ótrúlegt tap hjá íslenska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba