fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Belgíu – Óvæntir menn byrja á köntunum og annað leikkerfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren landsliðsþjálfari Íslands hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Sviss og einnig breytt um leikkerfi.

Hörður Björgvin Magnússon, Ari Freyr Skúlason og Rúnar Már Sigurjónsson koma allir inn í byrjunarliðið.

Guðlaugur Victor Pálsson, Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson missa sæti.

Birkir Bjarnason sem glímt hefur við meiðsli er klár og þá kemur Emil Hallfreðsson inn en hann gat ekki spilað gegn Sviss.

Hörður Björgvin Magnússon er einnig klár í slaginn. Rúnar Már Sigurjónsson og Ari Freyr Skúlason leika sem kantmenn í dag.

Hamren spilaði 4-4-2 leikkerfið gegn Sviss en fer í 4-5-1 kerfið í dag með Gylfa Þór Sigurðsson fyrir aftan Jón Daða Böðvarsson.

Byrjunarlið Íslands:
Hannes Þór Halldórsson

Birkir Már Sævarsson
Ragnar Sigurðsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon

Rúnar Már Sigurjónsson
Birkir Bjarnason
Emil Hallfreðsson
Ari Freyr Skúlason
Gylfi Þór Sigurðsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park