fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Var á leið til Manchester United áður en hann var skotinn í höfuðið

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. september 2018 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum framherjinn Salvador Cabanas segir að hann hafi verið á leið til Manchester United frá Club America á sínum tíma.

Cabanas var frábær fyrir Club America en hann skoraði 96 mörk í 115 leikjum. Hann lék með liðinu frá 2006 til 2010.

Cabanas náði sér hins vegar aldrei almennilega á strik eftir atvik sem kom upp á mexíkóskum skemmtistað árið 2010.

Cabanas lenti þar í rifrildi við þekktan eiturlyfjasala sem endaði með því að sá síðarnefndi tók upp skotvopn.

Cabans var skotinn í höfuðið en á ótrúlegan hátt náði hann fullum bata og byrjaði að spila aftur tveimur árum seinna.

,,Ég var búinn að skrifa undir samning og átti að fara til Evrópu fyrir 1,3 milljónir punda. Þeir sögðu mér að áfangastaðurinn væri Manchester United,” sagði Cabanas.

,,Club America tvöfaldaði launin mín og gaf mér íbúð í Acapulco og aðra í Cancun til að halda mér hjá félaginu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu

PSG vann Ofurbikarinn eftir magnaða endurkomu