fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári: Man ekki eftir svona landsleik – 8-0 hefði verið verðskuldað

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 18:20

Eiður Smári Guðjohnsen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður Íslands, hafði ekki mikið gott að segja eftir 6-0 tap liðsins gegn Sviss í dag.

Eiður Smári var gestur í settinu hjá Stöð 2 Sport í dag og horfði á stærsta tap Íslands í heil 17 ár.

Eiður segir að sigur Sviss hafi verið fullkomlega verðskuldaður og liðið hafi þess vegna getað bætt við.

,,6-0 er ekkert nema verðskuldað, eins asnalega og það hljómar. 8-0 hefði verið verðskuldað,” sagði Eiður Smári.

,,Við fengum kannski tvö hálffæri, Jón Daði í fyrri og seinni hálfleik. Ég man ekki eftir leik þar sem við sköpum okkur ekki færi. Við sköpuðum ekkert í dag.”

Ísland skapaði í raun engin færi í leiknum og var varnarleikurinn hræðilegur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið