fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Íslenska landsliðið varð sér til skammar í Sviss

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sviss 6-0 Ísland
1-0 Steven Zuber (14’)
2-0 Denis Zakaria (25’)
3-0 Xherdan Shaqiri (53’)
4-0 Haris Seferovic (66’)
5-0 Albian Ajeti (70’)
6-0 Admir Mehmedi (83’)

Íslenska karlalandsliðið varð sér til skammar í Þjóðadeildinni í dag er liðið mætti Sviss í fyrsta leik.

Um var að ræða fyrsta leik Erik Hamren sem landsliðsþjálfari og er óhætt að segja að ekkert hafi gengið upp.

Sviss var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddi sanngjarnt, 2-0 en Ísland bauð upp á mjög takmarkað í sóknarleiknum.

Hlutirnir versnuðu svo sannarlega fyrir Ísland í síðari hálfleik er þeir svissnensku bættu við fjórum mörkum.

Ísland gerði ekkert fram á við og skapaði nánast engin færi. Sigur Sviss var verðskuldaður.

Það er ljóst að erfiðir tímar eru framundan fyrir Hamren en Ísland mætir Belgíu í næsta leik í Þjóðadeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið