fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss – Guðlaugur Victor byrjar

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið hefur leik í Þjóðadeildinni í dag en liðið mætir Sviss í fyrsta leik.

Um er að ræða fyrsta landsleik Erik Hamren en hann tók við keflinu af Heimi Hallgrímssyni fyrr í sumar.

Gylfi Þór Sigurðsson er fyrirliði Íslands í dag en hann fagnar einnig 29 ára afmæli sínu.

Sverrir Ingi Ingason er í hjarta varnarinnar ásamt Ragnari Sigurðssyni og Ari Freyr Skúlason er í vinstri bakverði.

Guðlaugur Victor Pálsson var ekki í hóp á HM í Rússlandi í sumar en hann byrjar á miðjunni ásamt Gylfa Þór Sigurðssyni.

Þeir Jón Daði Böðvarsson og Björn Bergmann Sigurðarson byrja saman í fremstu víglínu.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið