fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Jói Berg skiljanlega svekktur – ,,Alltaf kunnað vel við mig í Sviss“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Sviss í Þjóðadeildinni í dag.

Um er að ræða fyrsta leik Íslands í keppninni og er andstæðingurinn Sviss. Okkar menn fá svo Belgíu í heimsókn í næsta leik.

Það er áfall fyrir Ísland að Jói Berg sé ekki með en hann er einn af okkar mikilvægustu leikmönnum.

Því miður er kantmaðurinn knái að glíma við meiðsli og verður ekki með. Hann þekkir það vel að mæta Sviss.

Jói Berg gerði þrennu síðast er Ísland og Sviss áttust við í undankeppni HM 2014 í ótrúlegum leik.

Þeim leik lauk með 4-4 jafntefli í Sviss en sem betur fer fyrir Sviss þá verður Jói ekki með liðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi