fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Jói Berg skiljanlega svekktur – ,,Alltaf kunnað vel við mig í Sviss“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með íslenska landsliðinu sem mætir Sviss í Þjóðadeildinni í dag.

Um er að ræða fyrsta leik Íslands í keppninni og er andstæðingurinn Sviss. Okkar menn fá svo Belgíu í heimsókn í næsta leik.

Það er áfall fyrir Ísland að Jói Berg sé ekki með en hann er einn af okkar mikilvægustu leikmönnum.

Því miður er kantmaðurinn knái að glíma við meiðsli og verður ekki með. Hann þekkir það vel að mæta Sviss.

Jói Berg gerði þrennu síðast er Ísland og Sviss áttust við í undankeppni HM 2014 í ótrúlegum leik.

Þeim leik lauk með 4-4 jafntefli í Sviss en sem betur fer fyrir Sviss þá verður Jói ekki með liðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið