fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Segir að Arsenal þurfi að treysta á önnur lið

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal á Englandi þarf að treysta á það að önnur lið misstígi sig í deildinni segir fyrrum leikmaður liðsins, Lee Dixon.

Dixon er ekki hrifinn af byrjun Arsenal í deildiinni en liðið er með tvo sigra og tvö töp eftir fyrstu fjórar umferðirnar.

,,Ég horfi á efstu fjögur liðin og hvernig þau hafa byrjað og hugsa með mér að þetta verði mjög erfitt,” sagði Dixon.

,,Þó að Arsenal hafi náð í tvo sigra þá gáfum við West Ham urmul af færum og það voru svipuð tækifæri fyrir önnur lið gegn okkur.”

,,Ég hef ekki mikla trú á þessu. Þetta mun taka tíma og ég horfi á efstu fjögur og hugsa hvar við gætum komist inn.”

,,Við þurfum að bæta okkur mikið og önnur lið þurfa að misstíga sig.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið