fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Ánægður þrátt fyrir að fá ekkert að spila hjá Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli á leiktíðinni að Liverpool hefur ekkert notað miðjumanninn Fabinho sem kom í sumar.

Fabingo var keyptur á háa upphæð frá Monaco en hann segist sjálfur vera ánægður í Liverpool eins og staðan er þrátt fyrir engan spilatíma.

,,Byrjunin mín hefur verið mjög góð. Ég hef aðlagast vel,” sagði Fabinho í samtali við Globo Esporte.

,,Undirbúningstímabilið var mjög gott. Við spiluðum níu æfingaleiki og ég tók þátt í þeim öllum.”#

,,Það var gott að spila gegn enskum liðum til að sjá hvernig þau spila og hversu líkamleg þau eru.”

,,Okkur líkar við borgina og við erum komin með heimili. Roberto Firmino er frábær náungi og hefur sýnt okkur mikinn stuðning sem og Alisson.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið