fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

,,Var erfitt að hafna Barcelona í sumar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. september 2018 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann, leikmaður Atletico Madrid, viðurkennir það að hann hafi hafnað liði Barcelona í sumar.

Barcelona vildi fá Griezmann í sínar raðir en hann ákvað að hafna því boði og skrifaði undir nýjan samning við Atletico.

,,Þetta er eins og þegar þú finnur fyrir ást heima hjá þér. Þú vilt ekki fara neitt annað,” sagði Griezmann.

,,Þeir hafa gert allt svo að mér líði vel og þar á meðal fá frábæra leikmenn til liðsins og búa til gott lið.”

,,Það er erfitt að segja nei við lið eins og Barcelona en mér líður vel hérna. Þetta er mitt heimili og ég vil afreka eitthvað frábært.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba
433Sport
Í gær

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Í gær

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið