fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Heimir sagður hafa verið í Bandaríkjunum að hitta lið – Er Seattle Sounders eitt af þeim liðum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 12:40

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitthvað gæti farið að gerast í málum Heimis Hallgrímssonar fyrverandi landsliðsþjálfara Íslands. Frá þessu var greint í Dr. Football, þætti sem Hjörvar Hafliðason stýrir.

Hjörvar sagði frá því að Heimir hafi á dögunum verið í Bandaríkjunum að hitta málsmetandi menn.

Þar hafi hann verið að funda með mönnum sem ráða í störf í MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Heimir lét af störfum sem landsliðsþjálfari Íslands í júlí eftir mjög góðan árangur í starfi.

Nafn Heimis hefur oft komið upp í umræðu um Bandaríkjin og samkvæmt heimildum 433.is er Seattle Sounders eitt af þeim liðum sem hefur pælt í því að ráða Heimi.

Liðin i MLS deildinni eru byrjuð að skoða mál sín enda fer deildin þar að ljúka og úrslitakeppnin að tala við.

Dr. Football sem kom út í dag má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma