fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Hamren fær enn eitt áfallið – Emil fjórði lykilmaðurinn sem spilar ekki á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. september 2018 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson miðjumaður íslenska landsliðsins getur ekki spilað gegn Sviss. Rúv segir rá.

Emil er að glíma við meiðsli en fór með liðinu til Sviss, hann gæti spilað gegn Belgíu á þriðjudag.

Um er að ræða leiki í nýrri Þjóðadeild en Emil hefur verið algjör lykilmaður í landsliðinu.

Hann er fjórði lykilmaðurinn sem er óleikfær í fyrsta leik Erik Hamren, fyrir var ljóst að Alfreð Finnbogason, Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson yrðu ekki með.

Það er því erfitt verkefni fyrir Hamren en Sviss er áttunda besta landslið í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma