fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Þrjú ár frá einum merkilegasta degi í íþróttasögu Íslands – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru liðin þrjú ár frá einum merkilegasta degi í íþróttasögu Íslands, dagur sem margir munu aldrei gleyma.

Þann 6. september árið 2015 tryggði Ísland sér sæti á sínu fyrsta stórmóti er við tryggðum okkur farseðilinn í lokakeppni EM 2016.

Mótið í Frakklandi var fyrsta stórmótið í sögu karlalandsliðsins og svo tveimur árum síðar spilum við á okkar fyrsta heimsmeistaramóti.

Frammistaða strákanna í Frakklandi var hreint út sagt mögnuð og komumst við alla leið í 8-liða úrslit.

Eftir að hafa slegið England úr keppni í 16-liða úrslitum reyndist Frakkland of stór biti fyrir okkar menn.

Það er þó afar gaman að rifja þessa tíma upp en strákarnir fengu einnig hetjulegar móttökur hér heima.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo