fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Monreal útskýrir af hverju Özil spilaði ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Monreal, leikmaður Arsenal, hefur farið yfir af hverju Mesut Özil spiaði ekki gegn West Ham í 3-1 sigri í þriðju umferð.

Talað var um að Özil hafi lent í rifrildi við Unai Emery, stjóra Arsenal en Monreal segir að það sé kjaftæði.

,,Fólk hefur ekki komið alveg sanngjarnt fram við hann,” sagði varnarmaðurinn við fjölmiðla.

,,Hann er mjög frægur leikmaður og fólk elskar að tala um hann. Undanfarið hefur bara verið talað um slæma hluti.”

,,Eins og síðast, hann var veikur og það er þess vegna sem hann spilaði ekki. Fólk byrjaði að ljúga því að það væru vandamál á milli hans og þjálfarans.”

,,Það var ekki þannig. Hann fékk kvef og var veikur. Þess vegna spilaði hann ekki.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo